Söfn

50 hlutir fundust
Heiti 1 Lýsing
Handrit í Rask-safni
Handrit úr Landsbókasafni Handrit varðveitt í handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Hafa safnmörk sem byrja á Lbs, ÍB, ÍBR og JS
Handrit úr safni Árna Magnússonar Safnmark hefst á AM
Handrit Þjóðminjasafns Safnmark hefst á ÞJMS. Handrit Þjóminjasafns eru nú varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Handrit Þjóðskjalasafns Safnmark hefst á ÞJSS
Handritasafn séra Bjarna Þorsteinssonar
Hljóðrit Arnþórs Helgasonar
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Hljóðrit Ásdísar Berg
Hljóðrit Davíðs Erlingssonar
Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur
Hljóðrit Finnboga Guðmundssonar Finnbogi Guðmundsson tók viðtöl við Vestur-Íslendinga árið 1955
Hljóðrit frá Ríkisútvarpinu
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Hljóðrit Fræðafélags Vestur-Húnvetninga Upptökur sem Fræðafélag Vestur-Húnvetninga hafði veg og vanda að. Annars vegar er um að ræða viðtöl við Húnvetninga þar sem þeir segja frá ævi sinni og störfum, hins vegar eru það hljóðritanir af samkomum í héraðinu, einkum Vorvökum sem voru vinsælar menningarhátíðir með fjölbreyttri dagskrá. Eðvald Halldórsson tók flest viðtölin í safninu og tengdasonur hans, Helgi S. Ólafsson, hafði yfirleitt umsjón með upptökutækinu. Fræðafélag Vestur-Húnvetninga afhenti Héraðsskjalasafni Húnaþings vestra á Hvammstanga frumgögnin til varðveislu snemma árs 2012 og safnmark hefst því á HérVHún. Afrit eru varðveitt á Miðstöð munnlegrar sögu á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.
Hljóðrit Gísla Sigurðssonar
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar Hallfreður Örn Eiríksson hljóðritaði efni á vegum Þjóðminjasafns Íslands og Árnastofnunar á árunum 1958 til 1999.
Hljóðrit Helgu Jóhannsdóttur og Jóns Samsonarsonar Hjónin Helga og Jón söfnuðu efni á vegum Árnastofnunar og Ríkisútvarpsins, mest á árunum 1963 til 1973. Sum hljóðrit Helgu eru varðveitt hjá Ríkisútvarpinu og merkt þannig.
Hljóðrit Hjalta Pálssonar Hjalti Pálsson sagnfræðingur afhenti Árnastofnun viðtöl sem hann tók við gerð Byggðasögu Skagafjarðar.
Hljóðrit Hreins Steingrímssonar
Hljóðrit Iðunnar Kvæðamannafélagið Iðunn hefur afhent Árnastofnun segulbönd og snældur með upptökum á kveðskap til varðveislu. Silfurplötur Iðunnar eru varðveittar á Þjóðminjasafni Íslands.
Hljóðrit John Levys
Hljóðrit Jónbjörns Gíslasonar Jónbjörn Gíslason hljóðritaði mest kveðskap á vaxhólka á árunum um 1920.
Hljóðrit Jóns Kristjánssonar frá 1953 Jón afhenti Stofnun Árna Magnússonar hljóðritið 1988
Hljóðrit Jóns Leifs Jón Leifs hljóðritaði á vaxhólka árin 1926, 1928 og 1935. Vaxhólkarnir eru sumir varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands en aðrir á safni í Berlín.
Hljóðrit Jóns Pálssonar Jón Pálsson hljóðritaði á vaxhólka 1903–1912. Vaxhólkarnir eru varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands. Í hljóðritum með safnmarkinu SÁM 08/4206 ST hefur hraðinn verið leiðréttur.
Hljóðrit Kristins H. M. Schram
Hljóðrit Kristjáns Eldjárn
Hljóðrit Laufeyjar Samsonardóttur Laufey Samsonardóttir afhenti stofnuninni snældu með upptökum sínum
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Hljóðrit Njáls Sigurðssonar
Hljóðrit Ragnheiðar H. Þórarinsdóttur Ragnheiður safnaði efni í tengslum við lokaritgerð sína í þjóðfræði.
Hljóðrit Sigurðar Jónssonar frá Haukagili
Hljóðrit Sigursveins D. Kristinssonar og Magnúsar Magnússonar Sigursveinn og Magnús hljóðrituðu í Fljótum og Ólafsfirði
Hljóðrit Smára Ólasonar
Hljóðrit Stefáns Einarssonar
Hljóðrit Vilhjálms Sigurjónssonar Sumarið 1983 tók Vilhjálmur viðtöl við nokkra frumbyggja í Kópavogi
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003 Efni safnað í námskeiðinu Söfnun þjóðfræða 2003
Hljóðrit Þjóðminjasafns
Hljóðrit Þórðar Tómassonar
Hljóðritasafn Margrétar Hjálmarsdóttur Margrét afhenti Árnastofnun safn sitt til varðveislu. Í því er bæði að finna hennar eigin upptökur og afrit af ýmsu efni t.d. úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar
Kvikmyndaefni Hinriks Bjarnasonar Hinrik Bjarnason fyrrum dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins afhenti Tónlistarsafni Íslands ljósmyndir og kvikmyndaefni sem orðið hefur til undir hans stjórn, þátttöku eða í eigu. Hann gaf safninu heimild til að birta það í Ísmús í febrúar 2015.
Myndbönd Svend Nielsen Svend Nielsen fór um landið sumarið 1992 ásamt hjónunum Helgu Jóhannsdóttur og Jóni Samsonarsyni og tók upp á myndbönd.
Prentaðar bækur
Viðtöl Bjarka Sveinbjörnssonar
VIðtöl Björns Thoroddsens
Viðtöl Kára G. Schram Í samvinnu við Árnastofnun tók Kári G. Schram viðtöl með lifandi myndum árin 2009 og 2010.
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar