Hafnarfjarðarkirkja; 1. pípuorgel

� <p>Árið 1916 gaf kvenfélag kirkjunnar [Hafnarfjarðarkirkju] nýtt 7 radda pípuorgel í kirkjuna og var það fyrir tilstilli Friðriks. Orgelið smíðaði Zachariassen í Árósum og þótti hið ágætasta hljóðfæri. Það kostaði 3700 krónur. Þetta orgel er nú í Kirkjuvogskirkju Höfnum.</p> <p>Organistablaðið: Úr grein um Friðrik Bjarnason eftir Pál Kr. Pálsson</p>

Skjöl

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 21.05.2016