Bræðratungukirkja 1. harmonium

Gjafir til orgelkaupa handa Bræðratungukirkju sumarið 1918. Frá sóknarmönnum Frá Bræðratungu: Páll Þorsteinsson 50.00, Vigdís Jónsdóttir 20.00, Hallgr. Bjarnason 5.00, Bj. Hallgrímsson 3.00, Kristj. Þorst.ss. 5.00, Guðríður Jónsdóttir 2.00. Kr. 85.00 Frá Ásakoti: Halldór Magnússon Kr. 40.00 Frá Halakoti: Jóhann Einarsson 35.00, Einar Helgason 5.00 Kr. 40.00 Frá Borgarholti: Sig. Guðnason 20.00, Einar Halldórsson 20.00 Kr. 40.00 Frá Drumboddsstöðum: Þorst. Þórarinsson 40.00, Þorst Jónsson, 25.00, Ólafur Hjartaron 5.00. Kr. 70.00 Frá Galtalæk: Egill Egilsson Kr. 25.00 Frá Lambhústúni: Bjarni Gíslason Kr. 25.00 Frá Krók: Marel Halldórsson Kr. 25.00 Frá. Bergsstöðum. Guðrún Þorsteinsdóttir Kr. 10.00 Frá Borgarholtskoti: Þórður Eyvindsson Kr. 5.00 Alls Kr. 365 <p>&nbsp;</p> Drumboddsstöðum, 7. des. 1918 Þorst. Þórarinsson.

Skjöl

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.06.2015