Gaulverjabæjarkirkja; 1. harmonium

<p>Fyrsta orgelið kom í Gaulverjarbæjarkirkju árið 1897 og segir í reikningi kirkunnar til biskups það ár í lið 9 yfir gjöld kirkjunnar: „Numið úr kirkjusjóði til orgelkaupa: 300.00. Jafnframt er þar fært til bókar í fyrsta sinn í lið 8: „Upp í kaup organista: 10.00. Hélst sú upphæð til ársins 1909 en var þá hækkuð í 20 krónur. Þetta orgel mun hafa verið í kirkjunni fram til um1920.</p>