Akrakirkja; 1. harmonium

<p>Akrakirkja var reist árið 1900. Í bréfi í reikningum kirkjunnar frá árinu 1903 má lesa: :..„Kirkjan á orgel, sem söfnuðurinn útvegaði með hlutaveltufé og samskotum...“ . Í visitasíu prófasts 1907 segir: „Kirkjan á orgel, sem söfnuðurinn útvegaði með samskotum“</p> <p> Ekki er vitað um örlög þessa hljóðfæris</p>

Framleiðandi
Gerð Ekki skráð
Staðir
1900 - 1909

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 31.08.2015