Akureyrarkirkja: 1. pípuorgel

I. hljómborð (hauptwerk): Pommer 16', Prinzipal 8', Koppel 8', Spitsflöte 8', Oktave 4', Kleingedeckt 4', Superoktave 2', Schwiegel 2', Quinte 2 2/3, Mixtur 4fach 1/2', Cumbel 3fach 1/2', Trompete 8'.</p><p>II. hljómborð (positiv): Gedeckt 8', Quntade 8', Prinzipal 4', Koppelfllöte 4', Oktave 2', Quinte 1 1/3', Scharf 4fach 1', Rohrschalmel 8', Tremulant.</p><p>III. hljómborð (schwellwerk): Gedeckt 1', Holzprinzipal 8', Salicional 8', Vox coelestis 8', Flöte 8', Hogflöte 4', Gemshorn 4', Sifflölte 2', Oktavlein 1', Nasat 2 2/3, Terz 1 3/5, Plein jeu 5fach 2', Fagott 16', Oboe 8', Schalmel 4', Tremulant.</p><p>Fótspil (pedal): Prinzipal 16', Subbas 16', Pommerbas (Transm.) 16', Oktavbas 8', Flötbas 8', Nachthorn 4', Rohrgedeckt 2', Mixtur 4fach 2 2/3, Posaune 16', Trompete 8', Clarine 4'.</p> Orgel Akureyrarkirkju er smíðað af G. F. Steinmeyer&Co., Oettingen í Þýzkalandi, og sett upp í kirkjunni sumarið 1961 af fagmönnum frá Steinmeyer. Tók uppsetningin átta vikur. - Orgelið hefur þrjú hljómborð og fótspil og 45 sjáfstæðar raddir, en auk þess er ein pedalrödd transmission frá fyrsta hljómborði.</p><p>Heimild: Organistablaðið 2. tbl, 1. árg. ágúst 1968.</p> <p>Orgelið var byggt af Steinmeyer & Co. 1961 og endurbyggt af P. Bruhn & Søn Orgelbyggeri 1995. Það hefur 49 raddir (3290 pípur) sem skiptast á 3 hljómborð og peda. Hljóðfærið hefur mekanísk notnaborðstengsl og rafstýrð raddtengsl með 256 forvalsmöguleikum. Orgelhúsið er úr gegnheilli eik en innri viðir úr mahóní.</p>

Uppfært 14.09.2012