Fossvogskirkja; 1. pípuorgel

I. manual: Principal 8', Rorflöjte 8', Spidsflöjte 8', Oktav 2', Mixtur 3f 1/3'.

 

II. manual: Quintatön 16', Salicional 8', Trægedakt 8', Principal 4', Rorflöjte 4', Quintatön 2', Scharff 2f 1/2.

Pedal: Subbass 16', Prinncipal 8'.s

Orgel Fossvogskirkju var smíðað í Danmörku hjá Starup&Sön. Það var sett upp af Axel Starup og vígt í júní 1956. Orgelið hefur 14 raddir, sem skiptast á tvo manuala og pedal. II. man. er svellverk. Orgelið hefur mekaniskan traktur og registratur. Það hefur venjulega koppla, II/I, II,/Ped og I/Ped. Orgelhúsinu er lokað að framanverðu með tréverki. Orgelið hefur því engar sýnilegar pípur.

 

Heimild: Organistablaðið 2. tbl. 5. árg. September 1972.

Skjöl

Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð Starup & Sön Danmörku
Staðir
1956 -

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 11.05.2016