Árneskirkja eldri; rafmagnsorgel
Þetta orgel er gefið gömlu sóknarkirkjunni í Árnesi, af hjónunum Guðmundu Þ. Jónsdóttur og Guðjóni Magnússyni frá Kjörvogi, til minningar um Guðmund Þ. Guðmundsson skólastjóra á Finnbogastöðum og organista Árneskirkju 1916 til 1938.
Skjöl
![]() |
Rafmagnsorgel | Mynd/jpg |
![]() |
Rafmagnsorgel | Mynd/jpg |
![]() |
Rafmagnsorgel | Mynd/jpg |