Þingeyrarkirkja; 1. pípuorgel

Orgelpositiv Þyngeyrarkirkju, sem var áður í Háteigskirkju í Reykjavík. Orgelið er frá fyrirtækinu Steinmeyer&Co. í Þýskalandi, það hefur fjórar raddir og er án fótspils.</p><p>Heimild: Organistablaðið 1. tbl. 7. árg. maí 1974.</p>

Skjöl