Álftártungukirkja; 2. harmonium

Í reikningum kirkjunnar árið 1905 kemur fram að greiddar hafa verið 225 krónur fyrir nýtt orgel. Þá kemur fram árið 1917 að keyptur hafi verið þrífættur orgelstóll, eikarmálaður.

Visitasía prófasts 1935. ...Hljóðfæri á kirkjan, lítið en nægilegt.

Skjöl

Framleiðandi
Gerð Östlind & Almquist
Staðir
1905 - 0000