Mosfellskirkja; 1. harmonium

Portionsreikningum kirkjunnar árið 1891 stendur eftirfarandi:</p><p>31. des. 1891: Orgel keypt til kirkjunnar-komið á skip í Kbh. Kr. 158.</p><p>Smíði á palli undir orgel og trjebekkur í það: a) efni og fæði smiðs: 5.00, b) smíðalaun: 2:50.</p><p>Orgel komið á skip í Kupmannahöfn: 158.Flutningskostnaður hljóðfærisins frá Reykjavík kr. 98.25. Árslaun organista: 25:00.</p>