Fella- og Hólakirkja;1. pípuorgel

1. Aðalverk, C-g3: Bordun 16', Principal 8', Gemshorn 8', Oktav 4', Rørfløjte 4', Oktav 2', Sesquialtera, 2 kor, Mixtur 3-4 kor, Trompet 8'.</p><p>II. Svelliverk C-g3: Gedakt 8', Salicional 8', Vox Celeste 8', Principal 4', Spidsfløjte 4', Waldfløjte 2', Nasat 1 1/3, Sivfløjte 1', Obo 8', Sveifla.</p><p>Fótspil: C-f1: Subbas 16', Oktav 8', Gedakt 8', Oktav 4', Fagot 16'.</p><p>Tengi: I-II, P-I, P-II.</p> 31. maí 1992 var vígt nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju. Það var Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar sem lék á orgelið við vígsluna auk Gyðnýjar Margrétar Magnúsdóttur, organista kirkjunnar. Síðdegis voru haldnir vígslutónlekar þar sem Árni Arinbjarnarson, Haukur Guðlaugsson, Hörður Áskelsson, Kjartan Sigurjónsson, Ragnar Björnsson og Örn Falkner léku á hið nývígða orgel.</p><p>Það var Marcussen og Søn Orgelbyggeri í Danmörku sem smíðuðu orgelið, sem hefur tvö nótnaborð og fótspil. Orgehúsið er úr furu. Það hefur rafstýrð nótnaborðstengsl og 256 möguleika á forvali. það var Albrecht Buchholtz sem annaðist tónmyndun og stillingu.</p><p>Heimild: Organistablaðið 1. tbl. 24. árg. júlí 1993

Skjöl

Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð Marcussen og Søn Orgelbyggeri
Staðir
1992 -