Hnífsdalskapella; 1. pípuorgel

Man. I: Gedackt 8', Prinsipal 4', Mixtur 3-4f.</p><p>Man. II: Violflöte 8', Koppelflöte 4', Oktava 2'.</p><p>Ped.: Doppelpommer 16'+8'. I/II, I/Ped., II/Ped.</p> Orgelið er smíðað í Rieger-Kloss verksmiðjunni (Opus 3452) í Krnow, C.S.R. Það er mekaniskt. Það hefur 2. man. og ped. Pedalinn er íbjúgur og geislamyndaður, smíðaður skv. nýrri samþykkt sem orgelsmiðjur hafa komið sér saman um - Orgelhús og orgelbekkur er úr eik. Bohumil Plánský valdi raddir... . Í framhlið eru tinpípur úr Prinsipal og trépípur (lerki) úr Doppelpommer. Josef Vitasek og Jan Kohout, orgelsmiðir frá Rieger önnuðust uppsetningu. Nokkrir Hnífsdælingar gáfu sókninni orgelið.</p><p>Heimild: Organistablaðið 3. tbl. 9. árg. Desember 1976.</p>

Skjöl

Hnífdalskirkja-Pípuorgel Myndband/mov
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð Rieger-Kloss (Op. 3452) í Krnow.
Staðir
1976 -