Áskirkja; orgelharmonium

Orgelið er í eigu Unnar Jónsdóttur Smáratúni 4, Svalbarðseyri, - 601 Akureyri. Hún sendi Tónlistarsafni myndir af ogelinu og eftirfarandi bréf [brot úr því hér] með því dagsett 11.apríl 2008:

... sem sagt, þetta orgel tileyrði kirkju að Ási í Fellahreppi N.-Múl, sem við minn sálugi maður, Guðmundur Jónsson og ég, þá búsett í Fellahreppi (Refsmýri) keyptum af kirkjunni á uppboði. Það var keypt nýtt, líklega rafmangsorgel á eftir. Líklega var þetta 1965-1966, eða um það bil. Ég tók þetta með mér til Akureyrar um 1970... .

Skjöl

Orgel 3 Mynd/jpg
Orgel_1 Mynd/jpg
Orgel_2 Mynd/jpg

Uppfært 31.12.2014