Egilsstaðakirkja; 1. pípuorgel

<p> I. tónborð: 61 nóta. Principal 8', Röhrflöte 8', Octave 4', Flachflöte 2', Miixtur 4f. 1 1/3', Trompet armonica 8', Vox Humana 8 (ítalskur) 8'.</p><p>II. tónborð: 61 nóta. Singgedackt 8', Gamba 8', Nacthorn 4', Principal 2', Sesquialtera 2f. 2 2/3, 1 3/5, Zimbel 2/3-1/2, Óbó 8', Tremulant.</p><p>Pedal: 32 nótur (radial). Subbass 16', Bassflölte 8', Flöte 4', Fagott 16', Fagott 8'.</p><p>Kúplingar: I-ped., II-ped., II-I, I 4 ped.., II 4 ped., II 16 I, II 4 I, I 16 I, I 4 I, II 16 II, II 4 II.</p><p>Aftengi: Virka á Tutti, föstu combinasjónir og cresc. svell. Mixtur I, Zimbel II, Áttundakúpl., Trompet I, Óbó II, Tungur. ped.</p><p>Þrýstihnappar I. manual: I/ped., 5 Setzerkombinasjónir, II/I.</p><p>Þrýstihnappar II man.: II/ped., PP, p mf, f ff, Pedalaftengi.</p> Þrýstihnappar Pedal: I/Ped., II/Ped., (víxlverkandi með registri og þrýstinhnöppum í manúal) 5 Setzerkomb. (víxlverk, með þrýstihnapp í I. man.) Mixtur II inn, Mixtur I inn, Tunguraddir inn, Tutti. General crescendo sveller. Sveller II man. (mekaniskur). Orgelhúsið er þannig uppbyggt að pípur I. man. eru ofanvið II man. en pedalhús til hliðar. Prospekt orgelsins er myndað af Subbas 16' og principal 8'. Registratur er elektriskur svo og boð frá spilaborði í orgelhús en í vindhlöðum er Scheilfladen. Spilaborð og orgelhús eru aðskilið, viður er ljós eik. Pípur alls 1.244. Orgelið er sett upp í desember 1978.</p><p<Heimild: Organistablaðið 2.- 3. tbl. 13 árg. 1980.</p>

Skjöl

Egilsstaðakirkja-Pípuorgel Myndband/mov
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð Vincenzo Mascioni
Staðir
1978 -

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 13.05.2016