Fíladelfíukirkjan í Reykjavík; 2. pípuorgel

I. manual: Principal 8', Rörflöjte 8', Oktav 4', Spidsflöjte 4', Oktav 2', Sesquialtera, Mixtur 1 1/3 5f., Trompet 8'.</p><p>II. manual: Gedakt 8', Spidsgamba 8', Principal 4', Rörflöjte 4', Quintatön 2', Nasat 1 1/3', Scharf 1/2 ' 3f., Krumhorn 8', Tremolo.</p><p>Pedal: Subbass 16', Principal 8', Gedakt 8', Oktav 4', Mixtur 2' 3f. Fagot 16'.</p> Orgel Fíladelfíusafnaðarins var smíðað hjá orgelverksmiðjunni Starup&Sön I/S í Kaupmannnahöfn. Það var sett upp í kirkjunni í júnímánuði 1975 og vígt 29. sama mánaðar. Orgelið hefur mekaniskan traktur og elektriskan registratur og koppla. Það hefur tvær frjálsar kombinationir fyrir allt orgelið og auk þess þriðju kombinationina fyrir pedal eingöngu. Orgelið hefur tvo manúala og predal. II. man er svellverk. Prospektpípur orgelsins eru teknar úr röðum 8' og 4' Principals, þær eru úr tinblöndu. Trépípur eru úr eik og maghoni en málmpípur úr kopar og tinblöndu (tin-blý). Orgelið hefur venulega normalkoppla, sem bæði eru hand- og fótstýrðir. Orgelið hefur 22 raddir, sem skiptast á tvo manúala og pedal.</p><p>Heimild: Organistablaðið 3. tbl. 8. árg. Desember 1975.</p>

Framleiðandi
Gerð Starup & Sön I/S
Staðir
1975 -

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 11.05.2016