Garðakirkja; 1. pípuorgel

Gedakt 8', Auintatön 8', Nachthorn 4', Prinzipal 2', Terzian 2'.</p><p>VIÐBÓT:</p><p>Síðari hluti orgelsins var settur í það árið 1977 og lítur raddskipan þess þannig fullbúin:</p><p>I. manual: Rohrflöte 8', Prinzipal 4', Blockflöte 4', Mixtur 3-4 f., Rohrschalmei 8'.</p><p>II. manual: Hozgedeckt 8', Quintade 8', Nachthorn 4', Prinzipal 2', Terzian 2 f.</p><p>Pedal: Subbass 16', Violflöte 8', Hohlflöte 4'.</p> Sunnudaginn 18 október s.l. [1970] var hluti nýs pípuorgels tekinn í notkun í Garðakirkju á Álftanesi. Orgelið, sem fullgert telur 13 raddir í þremur verkhlutum [swellverk, I. Man., „Rückpositiv“ II. man. og Pedal) var smíðað þannig, að við það má bæta í áföngum, unz allri smíðinni er lokið. Sá hluti orgelsins, sem tekinn var í notkun er „Rückpositiv“ ásamt fullbúnu og samtengdu hljómborðinu... . Hljóðfærið er smíðað í orgelsmiðju Steinmeyers&Co. í Bæjaralandi, og er valin smíð hvar sem á er litið. Uppsetningu þess í kirkjuna og hljómstillingu annaðist Walter Friedrich orgelsmíðameistari.</p><p>Síðari hluti orgelsins kom í kirkjuna árið 1977, þ.e.a.s. Hauptwerk og Pedal. Orgelið hefur mekaniskan traktur og registratur. Það hefur venjulega koppla. Framhlið orgelsis er mynduð af Violflöte og Nachthorni. Orgelið hefur 13 raddir... .</p><p>Heimild: Organistablaðið XI. árgangur - desember 1978.</p>

Skjöl

Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð Steinmeyer & Co.
Staðir
1970 -

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 11.05.2016