Breiðabólstaðarkirkja Stykkish.: orgelharmonium

Úr safnaðarfundargerð 31. maí árið 1925.

„Þess skal getið að orgelið er nýkomið og kostaði það hingað komið allt að 900 kr. Til þess safnaðist með samskotum 360 kr., en það sem til vantar er helst í ráði að jafna niður á komandi hausti.“

Skjöl