Breiðabólsstaðarkirkja; 1. harmonium

Prófastsvisitasía 1894: ...orna og instrumenta eru og hin sömu sem visitatia 1892 tilgreinir, nema kirikjan hefur síðan eignast harmoníum, að nokkru leyti gefið af sóknarmönnum. ...

1913: Kirkjureikningar: -Tekjuhlið: Andvirði orgels (selt eftir samkomulagi við söfnuðinn). 25.00

Kirkjureikningar 1958: – Fylgiskjal. ...Hefur greitt mér leigu eftir orgel vegna Breiðabólsstaðakirkju. Kr. 200. Guðmundur Ólafsson. - Viðgerð á Hinkel orgeli. 1693. Elias Bjarnason.

Kirkjureikningar 1958: - Fylgiskjal. Hr. Ásgeir H. Jónsson Valshamri hefur í dag afhent mér undirritaðri kr. 1200... sem mér eru veittar frá Breiðabólsstaðarkirkju til að nema organleik í Reykjavík nú í vetur vegna kirkjunnar. ... Dröngum 11. ok. 1958. Kristjana E. Guðmundsdóttir.