Akrakirkja; 2. harmonium
<p> Í kirkjureikningum fyrir árið 1910 má lesa eftirfarandi: Athugasemd í kirkjureikningum við gjaldalið 4. Nýtt hljóðfæri var fengið í kirkjuna í júnímán. f.á. . Það kostaði í Reykjavík 310 krónu. 210 króna lán var tekið til 2ja mánaða og síðar 60 kr. víxill til 4ra mánaða. Vextir af þessum lánum og flutningskostnaður orgels að Ökrum bættis við orgelverðið. Til borgunar á öllu þessu gekk: ágóði af hlutaveltu er haldin var í ágústmánuði. Andvirði gamla orgelsins (50. kr.) og síðustu 10 krónur úr sjóði kirkjunnar.</p>
Skjöl
Akrakirkja | Myndband/mov | |
![]() |
Bjarni organisti við orgelið | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarni organisti við orgelið | Mynd/jpg |
![]() |
Orgel | Mynd/jpg |
![]() |
Orgelbekkur | Mynd/jpg |
![]() |
Orgelharmonium | Mynd/jpg |
![]() |
Orgelharmonium | Mynd/jpg |
![]() |
Orgelharmonium | Mynd/jpg |
![]() |
Orgelpedall | Mynd/jpg |
![]() |
Útskorin fjöl | Mynd/jpg |