Álftaneskirkja; 1. harmonium

<p>Í reikningum kirjunnar frá árinu 1890 kemur fram að greiddar hafi verið 40 krónur af kirkjunni upp í „orgelsverð“ sem söfnuðurinn af að öðru leyti gefið. Farið hefur verið yfir reikninga fram til ársins 1957 en hvergi kemur fram um að nýtt orgel hafi verið keypt. Verður því þetta orgel látið standa sem kirkjunnar 1. hljóðfæri þar til annað kemur í ljós.</p>

Skjöl

Framleiðandi
Gerð Einar Kaland, Bergen
Staðir
1890 - 0000