Álftártungukirkja; 1. harmonium

Í reikningum kirkjunnar árið 1893 kemur fram að orgel hafi verið keypt til kirkjunnar.