Melstaðarkirkja; 3. harmonium

Orgelið var minningargjöf um hjónin Benedikt Jóhannsson oragnista og Ragnheiði Guðmundsdóttur á Neðri-Torfustöðum frá börnum þeirra. Heimild: Melstaðakirkja, afmælisrit, Sóknarnefnd Melstaðakirkjusóknar 1999.