Strandarkirkja; 2. harmonium

Úr portionsreikningum Strandarkirkju:

1923: flutningur á orgelinu til og frá reykjavíku .10.00 - organistalaun 55.00. Kvittun frá Guðbjörgu Þórðardóttur. - Keypt hljóðfæri fyrir kirkjuna og skírnarftgonr fyrir samtls. 971.00

Af þessu kemur fram að orgel það sem nú stendur í kirkjunni er 2. orgel kirkjunnar frá árinu 1923.

Skjöl

Framleiðandi
Gerð Lyon&Healy Chicago
Staðir
1923 -