Akraneskirkja; 1. pípuorgel
<p>I. Manual: Prinzipal 8\\', Rohrflöte 8\\', Oktave 4\\', Waldflöte 2\\', Mixtur 4-6 f.</p> <p>II. Manual: Gedackt 8\\', Lochflöte 4\\', Prinzipal 2\\', Sesquialtera, Scharf 3 f, Hozkrummhorn 8\\', Tremulant.</p><p>Pedal: Subbass 16\\', Prinzipalflöte 8\\'.</p> <p>Orgelið hefur 13 raddir sem skiptast á 2. man. og ped .II. man. er byggður sem swellverk. Orgelið hefur 2 frjálsar kombinationir og eina fasta, venjulega normalkoppla og elektriskan traktur og registratur.</p> <p>Heimild: Organistablaðið 3. tbl. 5. árg. Desember 1972.</p> <p>Ein rödd þessa orgels, holzkrumhorn, fór í orgelið í Seljakirkju. Að öðru leyti var orgelinu fargað.</p>
Tengt efni á öðrum vefjum
- Orgelsjóður Akraneskirkju: Morgunblaðið 25. maí 1957 bls. 11.
- Orgelsjóður Akraneskirkju: Morgunblaðið 25. maí 1957.
- Orgelsjóður Akraneskirkju: Tíminn 6. apríl 1957.
- Til Akurnesinga: Morgunblaðið 18. apríl 1958 bls. 6.
- Til Akurnesinga: Morgunblaðið 18. apríl 1958.
- Til eftirbreytni: Morgunblaðið 4. október 1961 bls. 15.
- Til eftirbreytni: Morgunblaðið 4. október 1961.
Uppfært 9.11.2012