Hallgrímskirkja; 3. pípuorgel

Raddskipan Klaisorgels Hallgrímskirkju í Reykjavík.</p><p>I Bakorgel - Rückpositiv:Praestant 8'Gedackt 8'Quintade 8'Principal 4'Rohrflöte 4'Octave 2'Waldflöte 2'Larigot 1 1/3'Sesquialter 2fScharff 5fCymbel 4fDulcian 16'Trompette 8'Cromorne 8'</p><p>II Aðalverk - Hauptwerk:Praestant 16'Bourdon 16'Principal 8'Doppelflöte 8'Gemshorn 8'Octave 4'Nachthorn 4'Superoctave 2'Quinte 5 1/3'Terz 3 1/5'Quinte 2 2/3'Cornet 5fMixtur 5fAcuta 4fTrompete 16'Trompete 8'Trompete 4'</p><p>III Svelliverk - Schwellwerk:Gedackt 16'Salicet 16'Geigenprinc. 8'Flute harm. 8'Gamba 8'Vox coelestis 8'Octave 4'Flute octav. 4'Salicional 4'Octavin 2'Piccolo 1'Nasard 2 2/3'Terz 1 3/5'Fourniture 6fBasson 16'Tromp. harm. 8'Hautbois 8'Vox humana 8'Clairon harm. 4'</p><p>IV Hvellverk - Bombarde:Rohrflöte 8'Praestant 4'Cornet 3fChamade 16'Chamade 8'Chamade 4'Orlos 8'</p><P>Fótspil - Pedal:Praestant 32'Principal 16'Subbaß 16'Violon 16'Octave 8'Cello 8'Spielflöte 8'Superoctave 4'Jubalflöte 2'Hintersatz 5fBombarde 32'Bombarde 16'Fagott 16'Posaune 8'Schalmey 4'</p><P>Sveifla - Tremulant:BakorgelSvelliverkHvelliverkFótspil 8'</p><p>Simbalsstjarna ASimbalsstjarna BNæturgali</p><P>Tengi - Koppeln:Nótnaborðstengi I - IINótnaborðstengi III - IINótnaborðstengi IV - IINótnaborðstengi IV - IIINótnaborðstengi III - IYfirtengi (Super) III - IIIUndirtengi (Sub) III - IIFótspilstengi I - PFótspilstengi II - PFótspilstengi III - PFótspilstengi IV - P</P><P>Handstýrð (mekanísk) nótnaborðstengsl, rafstýrð raddtengsl, rafstýrt raddforval með 128 venjulegum og fjórum sjálfstæðum valmögleikum fyrir hvert nótnaborð. Rafstýrt orgelborð á gólfi kirkjuskipsins.Útlitshönnun: Klaus Flügel í samvinnu við arkitektana Garðar Halldórsson og Andrés Narfi Andrésson.Raddskipan: Prófessor Hans-Dieter Möller, Hörður Áskelsson og Hans Gerd Klais.Málsetning pípna: Klaus Hilchenbach og Hans Gerd Klais.Tæknihönnun: Klaus Flügel.Hönn glerveggs: Húsameistari ríkisins og Verkfræðistofan Önn.Hönnun burðarvirkis vegna orgelsins: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.Tónmyndun og stilling: Klaus Hilchenbach.Verkstjóri við uppsetningu og stillingu: Günther Schumacher.Starfsmenn við uppsetningu og stillingu: Ulrich Busacker, Heinz Bergheim, Jürgen Schroeder og Hans Cremer.Uppsetning glerveggs: Vélsmiðjan Gils hf.</p> Klais orgelið.</p><p>Við vesturgaflinn gnæfir 72 radda pípuorgel byggt af Johannes Klais Orgelsmiðjunni í Bonn í Þýskalandi. Það var vígt á öðrum sunnudegi í aðventu árið 1992. Það hefur fjögur spilaborð, 72 raddir og 5275 pípur. Sjálft orgelið erum 15 metra hátt og vegur um 25 tonn. Því fylgir færanlegt orgelborð sem er aftarlega norðanmegin í kirkjunni og var tekið í notkun árið 1997.</p><P>Þetta orgel er notað við helgihald kirkjunnar auk þess sem það hefur hlotið almenna viðurkenningu sem frábært tónleikahljóðfæri. Tilkoma færanlega orgelborðsins hefur aukið notkunarmöguleika orgelsins verulega, sérstaklega hvar varðar tónleikahald. Um leið er þetta langstærsta orgelið á Íslandi og er rómað meðal organista víða um heim fyrir gæði, fjölbreytt raddval og hversu vel það fellur að rými kirkjunnar.</p><p>Heimild: http://hallgrimskirkja.is/?listir/orgel.</p>

Skjöl

Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg