Fríkirkjan í Hafnarfirði: 1. pípuorgel

I. man.: Offenflöte 8', Principal 4', Scwiegel 2', Mixture 3-4 f.</p><p>II. man.: Gedackt 8', Nachthorn 4', Principal 2', Zimbel 2 f. Tremolo.</p><p>Ped.: Subbass 16', Gedackt Pommer 4'.</p> Orgel Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði var smíðað hjá Walker&Cie Ludvigsburg árið 1955. Orgelið hefur mekaniskan traktur og pneumatiskan registratur. Það hefur tvo manuala og pedal. II. man. er svellverk. Orgelið hefur eina frjálsa kombination og eina fasta, Tutti. Það hefur venjulega koppla. Prospektið er myndað úr Offenflöte.</p><p>Heimild: Organistablaðið 2. tbl. 9. árg. Október 1976.</p>

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum