Áskirkja; 1. pípuorgel

I. hljómborð: Principal 8', Rörflöte 8', Flöte 4', Oktav 4', Flachfl. 2', Mixture IV, Trompet 8',</p><p>II. hljómborð (Swellv.) Spidsflöte 4', Gedact 8', Vioala Gamba 8', Quint s s/3', Principal 2', Quint 1 1/3', Terz 1 3/5', Krumhorn 8', Tremulant.</p><p>Fótspil: Subbas 16', Oktavfl. 8', Fagott 16'.</p> Orgel Áskirkju í Reykjavík var tekið í notkun og vígt 11. desember 1993. Það var smíðað í orgelverksmiðju P. Bruhn og Sön í danmörku. Endanlega raddstillingu hljóðfærisins annaðist forstjór orgelverksmiðjunnar, Kar August Bruhn.</p><p>Orgelið er 18 radda. Raddtengin er rafstýrð en hljómborðin eru handstýrð (mekanisk). Tengingarnar eru hefðbundnar, II/I, II/P, og I/P. Tvöföld raddforvöl mf. og ff má stilla að vild og geyma þar stillingarnar sem mikið eru notaðar. Orgelhúsið er úr furu.</p><p>Heimild: Organistablaðið, 1. tbl. 25. árg. desember 1994.

Skjöl

Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípurorgel Áskirkju Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð P. Bruhn og Sön
Staðir
1993 -