Akraneskirkja; 2. pípuorgel

<p>I. man. er sérstakt tengihljómborð (HV/SV).</p> <p>II. hljómborð: Aðalverk (HV) C-g3: Bordon 16\', Principal 8\', Quintanø 8\', Røfløte 8\', Oktav 4\', Blokfløjte 4\', Quint 2 2/3, Oktav 2\', Terz 1 3/5 frá e, Mixtur IV-V 1 1/3, Trompet 8\', Tremulant.</p> <p>III. hljómborð: Sverllverk (SV) C-g3: Gedakt 8\', Fugara 8\', Voce celeste (frá e), Principal 4\', Rørfløte 4\', Nasard 2 2/3´, Oktav 2\', Gemshorn 2\', Terz 1 3/5, Larigot 1 1/3, Scharf III 1\'.</p><p>Fótspil: (Ped) C-f1: Dulcian 16\', Krumhorn 8\', Tremulant, Subbass 16\', Oktav 8\', Gedakt 8\', Itl fløte 4\', Rausquint IV 2\', Fagott 16\', Trompet 8\', Trompet 4\'.</p> <p>Mekanískur traktúr, elektrískur registraktúr. 256 setzerkombinasjónir. Registercrecendo. Spilaborð er frístandandi. Röddun (Intonation) á vararöddum (labial) er gerð af Finn Dahltquist og á tunguröddum af Bruno Christensen.</p> <p>Grunnteikning af framhlið var gerð af Jóni Ól. Sigurðssyni og útfærð af Chr. Henningsen (en hann teiknaði m.a. orgel Skálholtskirikju). Spilaborð og orgelbekkur eru úr sýrðri eik, en orgelhús úr mahogny sem pússað var undir málningu. Litaval og málningu orgelhúss annaðist Þórður Jónsson, málarameistari, á Akranesi. Uppsetning í kirkjunni hófst 25. apríl 1988 og lauk 16. júní 1988. Vígsludagur var 3. júlí 1988.</p> <p>Heimild: Organistablaðið 1. tbl. 20.-21. árg. 1988-1989.</p>

Skjöl

2. orgel Akranesskirkju Mynd/jpg
Akraneskirkja Myndband/mov
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Pípuorgel Mynd/jpg
Framleiðandi
Gerð Bruno Christensen & Sønner, Orgelbyggeri ApS, Terkesbøl, Danmörku
Staðir
1988 -

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 12.05.2016