Hafnarkirkja; 1. pípuorgel

<p>Orgel Hafnarkirkju í Hornafirði var smíðað hjá Sgteinmeier 1967 og víst 21. mars 1968. Orgelið hefur 5 raddir. Það er mekaniskt. - Raddskipan er þessi: Gedeckt 8' Rohrflöte 4' Prinzipal 4' Oktave 2' Scharff 1/3, 2-3f.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 16.08.2019