Flateyjarkirkja; harmonium

<p>Í Visitasíubók frá árinu 1893 segir:„Harmoníum, sem gefið er kirkjunni af söfnuðinum“. Árið 1905 kemur eftirfarandi fram í Visitasíubók: „Þess skal þó getið að harmoníum kirkjunnar er orðið því nær ónothæft til kirkjunotknnar. Organisti er nú sem stendur enginn, en jafnfram því sem hann fengist, þyrfti að fá harmoníið enduræbtt, eða helst annað nýtt keypt í stað þessa. Fram kemur í fylgiskjölum í reikningshaldi kirkjunnar frá árinu 1923 að Bjarna Bjarnasyni og Bergþóri Einarssyni hafi verið greitt fyrir flutning á orgeli. Á það líklega við um að orgel hafi verið lánað kirkjunni í hvert sinn sem messað var. En í Reikningshaldi kirkjunnar kirkjuárið 1924-1925 kemur fram að keypt hafið verið nýtt hljóðfæri til kirkjunnar fyrir 826.50. </p>

Skjöl

Harmonium Mynd/jpg
Harmonium Mynd/jpg
Harmonium Mynd/jpg