Sauðlauksdalskirkja; harmonium

Í kirkjueikningum fyrir Sauðlauksdal árið 1905 eru eftirfarandi upplýsingar að finna: Fyrir kirkjuorgel: Innkaupsverð í Ameríku 300 kr. Flutningsgjald frá Kaupmannahöfn 15.0 Landflutningur á Patreksfirði 0.25 Flutningur til Sauðlauksdals. 5.00 Borgun undir 2 peningabréf. 0.82 Samtals. 321.07

Skjöl

Harmonium Mynd/jpg
Harmonium Mynd/jpg
Harmonium Mynd/jpg
Harmonium Mynd/jpg
Sauðlauksdalskirkja-Harmonium Myndband/mov