Gaulverjabæjarkirkja; 3. harmonium

Helgi Ívarsson, fyrrum bóndi að Hólum í Gaulverjabæjarhreppi hringdi í mig í dag og sagði mér skv. frásögn Sigurðar Pálssonar bónda á Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi að hann myndi eftir því sem ungur maður að Páll faðir hans og Jón Jónsson frá Loftsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi hefðu farið til Stokkseyrar til að skoða orgel með það í huga að kaupa það fyrir kirkjuna.</p><p>07.01.2007, Bjarki Sveinbjörnsson

Skjöl

Framleiðandi
Gerð Cornish&Co. Washington N. J.
Staðir
1948 -