Eyrarbakkakirkja; 1. pípuorgel

I. manual: Diapason 8', Gedakt 8', Gemshorn 4', Fifteenth 2'.</p><p>II. manual: Diapason 8', Gedackt 8', Flute 4', Nasard 2 2/3', Liebl. Fl. 2'.</p><p>Pedal: Subbass 16', Bedackt 8', Gemshorn 4', Flute 4'.</p> Orgelið í Eyrarbakkakirkju er gefið kirkjunni 7. nóv. 1948 af Eyrbekkingafélaginu og öðrum burt fluttum Eyrbekkingum. Það er smíðað hjá Walker&Sons, London 1848 (ath. ekki Walcker). Pálmar Ísólfsson, setti orgelið upp með aðstoð Kristins Jónassonar, þáverandi organista Eyrarbakkakirkju. Dr. Páll Ísólfsson hafði valið raddirnar í orgelið með tilliti til hljómburðarins í Eyrarbakkakirkju.</p><p>Orgelið er multiplex-orgel og ganga raddirnar aftur í Ped. I. og II. man. undir sömu nöfnum. Af þessum ástæðum hefur orgelið engar kúplingar. Allt orgelið er í Svellkassa. Regisratúr rafstýrður: Traktúr hálfmekanískur, rafsegull, 3 vindhlöður (kassahlöður), viftumótor.</p><p>Orgelið sömu gerðar er í Bessastaðakirkju og (áður) í Háskóla kapellu (nú í eigu Hauks Guðlaugssonar söngmálastjóra). Kristinn Jónasson var organisti fram af til 1964 (síðan 1923). Rut Magnússon síðan 1964.</p><p>I. man: Diapason 8', Gedackt 8', Gemshorn 4', Fifteenth 2'</p><p>II. man: Diapason 8', Gedakckt 8', Flute 4', Nasard 2 2/3', Liebl. Fl. 2'.</p><p>Pedal: Subbass 16', Gedackt 8', Gemshorn 4', Flute 4'.</p><p>Heimild: Organistablaðið 1. tbl. 16. árg. baksíða.</p>

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Framleiðandi
Gerð Walker&Sons. London
Staðir
1948 - 1995