Garpdalskirkja; 1. harmonium

1882. visitasía: ...Næstliðið ár hafa sóknarmenn skotið saman og keypt til kirkjunnar orgel sem brúkað er við messugjörðir.

Profastvisitasía 1897: ..Hljóðfæri kirkjunnar er bilað og verður ekki notið; lofar sóknarnefndin að hlutast til um að gjört verið við það, ef hægt er.

Í biskupsvisitasíu 1917 er ekki talið upp hljóðfæri í munum kirkjunnar.