Skálholtskirkja; 1. Pípuorgel

 

Hovedværk:Rörfljöje 8'Principal 4'Oktav 2'Mixtur

Brystværk:Gedakt 8'Rörflöjte 4'Gedaktpommer 2'Spidsoktav 1'Sesquialtera

Pedal:Subbas 16'principal 8'

Tengingar:B-P/H-P/B-H

Orgel Skálholtskirkju er smíðað árið 1961 og er gjöf frá dönsku þjóðkirkjunni. Hljóðfærið var tekið í notkun við vígslu Skálholtskirkjunnar nýju, þann 21. júíi 1963.

Raddir 2. borðs eru í hljómskáp, og stýrir fjótafjöl opnun hans og lokun (Svellir).

Samband nótnaborða við pípunar (taktúr), svo og beitingu raddstilla (registratúr) er handstýrt (mekanískt).

Raddskipan er sem hér segir:

Hovedværk:Rörfljöje 8'Principal 4'Oktav 2'Mixtur

Brystværk:Gedakt 8'Rörflöjte 4'Gedaktpommer 2'Spidsoktav 1'Sesquialtera

Pedal:Subbas 16'principal 8'

Tengingar:B-P/H-P/B-H

Heimild: Organistablaðið 1. tbl. 3. árg. baksíða

Skjöl

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 21.05.2016