GS 82/10

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvenær ertu fæddur? sv. Ég var fæddur þrjátíu þriðja, nítján og tuttugu og níu rúmar þrjár mílur hé Lárus Pálsson 44539
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvaða mál var talað þarna? sv. Íslenska var töluð alltaf heima og þó pabbi minn væri fæddur hérna o Lárus Pálsson 44540
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvernig var húsið þar sem þú fæddist, það var rétt hjá þar sem Gunnar var, er það ekki? sv. Já, eit Lárus Pálsson 44541
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF En verkfæri, var komið eitthvað af vélum? sv. Well, við fengum fyrst traktor í nítján þrjátíu og ní Lárus Pálsson 44542
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvernig var svæðið í kringum bæinn, höfðuð þið garð eins og hér? sv. Já, fólk hafði kannski hérna í Lárus Pálsson 44543
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Hvernig var þetta með vinnuna, unnuð þið jafnt alla daga? sv. Það var vanalega stansað á sunnudegi Lárus Pálsson 44544
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Geturðu farið í gegnum störfin á bænum með mér, hvað þú hefur gert til dæmis á veturna þegar þú vars Lárus Pálsson 44545
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Kannski þú segir mér svoldið frá þessum bílamálum öllum? sv. Já, þegar ég flutti í bæinn hérna, eða Lárus Pálsson 44546
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Þú ert komin svo í bæjarráðið núna eða hvað? sv. Já, ég var í bæjarráðinu nítján sextíu og fjögur t Lárus Pálsson 44547
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Ef við byrjum á því að fá upplýsingar um það hvar þú ert fædd og hvenær? sv. Ég er fædd á .....Beac Margrét Sæmundsson 44548
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF En hvernig var þá með málið heima hjá þér? sv. Heima hjá mér, þar töluðu allir íslensku. Pabbi hann Margrét Sæmundsson 44549
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Hvernig lærðir þú þá ensku? sv. Í skóla, það urðu allir að læra íslensku.... ensku í skóla. sp. Þú Margrét Sæmundsson 44550
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF En þið hafið svo alltaf notað íslensku hér á heimilinu? sv. Krakkarnir töluðu ensku sín á milli og Margrét Sæmundsson 44551
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Hefur þú komið til Íslands? sv. Ég hef einu sinni komið til Íslands. Við dvöldum þar í þrjár vikur. Margrét Sæmundsson 44552
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Ef við förum aftur að þeim stað sem þú fæddist, hvernig var þetta þar? sv. Pebble beach, Manitoba? Margrét Sæmundsson 44553
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Hvað voruð þið með þarna af tækjum? sv. Pabbi hafði sláttuvél og hrífu og hesta og hérna, hann hafð Margrét Sæmundsson 44554
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF En hvað var með kjötmat og svoleiðis? sv. Áður en við fengum þessa kælir... hérna frystiskápa, þá s Margrét Sæmundsson 44555
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Hvernig var svo með dagleg störf hér hjá ykkur? sv. Við höfðum bara alltaf barasta bú svona eins og Margrét Sæmundsson 44556
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF En hvenær komu vélar í fjósið? sv. Nítján, ó í fjósið, nei við höfðum aldrei vélar í – jú seinast e Margrét Sæmundsson 44557
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF En strákarnir, þú sagðir að þú hefðir þurft að binda þá niður. Voru þeir mikið á ferðinni? sv. Nei, Margrét Sæmundsson 44558
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Talað um mimunandi hreim á íslensku eftir því hvaðan fólk kemur, dóttir Margrétar tekur þátt í samta Margrét Sæmundsson 44559

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.03.2019