MG 99/22
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Æviatriði, fæddur á Varmá en alinn upp á Brúarlandi, líklega sá síðasti sem fæddist í gamla Varmárbæ | Tómas Lárusson | 45130 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá lífinu á Brúarlandi, þangað komu allir sem fóru um þjóðveginn, þar var pósthús og símstöð o | Tómas Lárusson | 45131 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ | Tómas Lárusson | 45132 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Farið var gangandi til kirkju, sagt frá fermingarundirbúningi hjá séra Hálfdani | Tómas Lárusson | 45133 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Eitt sinn voru 33 í jólamat á Brúarlandi; hangikjöt borðað á jólunum; spurt um rjúpnaveiði og það le | Tómas Lárusson | 45134 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um hernámið: Tómas man þegar fyrstu herbílarnir komu, en var fyrir norðan þegar þeir settust f | Tómas Lárusson | 45135 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Ferðir til Reykjavíkur með rútunni | Tómas Lárusson | 45136 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sambúðin við herinn var góð, sagt frá því er hermenn stóðu heiðursvörð þegar gömul kona var borin ti | Tómas Lárusson | 45137 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um slysfarir: hermaður fórst í brekkunni neðan við Brúarland; einnig sagt frá árekstrum milli | Tómas Lárusson | 45138 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um álfa og huldufólk og einnig um drauga; talið áður að í Sauðhól væri huldufólk; amma sagði d | Tómas Lárusson | 45139 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sögur um hjúkrunarkonuna á Ásunum, fleiri en einn sem tók hana upp í bílinn en svo var hún horfin | Tómas Lárusson | 45140 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Tómas og fleiri strákar seldu hermönnunum blöð, aðallega Daily Post, sem gefið var út af Íslendingum | Tómas Lárusson | 45141 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um vísur, þulur og kvæði: mikið var sungið á heimilinu og faðir Tómasar lærði vísur fljótt og | Tómas Lárusson | 45142 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Tómas segir tvær sögur: önnur er af draumi sem rættist strax daginn eftir og hin er af sýn sem hann | Tómas Lárusson | 45143 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sagt frá glímu iðkum og glímumótum í Mosfellssveit og Kjós, sýsluglímur, nefndir nokkrir glímumenn | Tómas Lárusson | 45144 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Lýst leiknum Laus og bundinn, nefndir fleiri vinsælir leikir: yfir, fallin spýta og kýluboltaleikur | Tómas Lárusson | 45145 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sagt frá íþróttaiðkun í Mosfellssveit og Kjós, frjálsum íþróttum, handbolta og fótbolta; inn á milli | Tómas Lárusson | 45146 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.11.2019