Hér er komin Grýla

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/15 EF Hér er komin Grýla Ólína Ísleifsdóttir 255
04.07.1964 SÁM 92/3167 EF Hér er komin Grýla grá eins og örn María Andrésdóttir 28459
07.07.1965 SÁM 92/3183 EF Byrjar á Hér er komin Grýla og gægist um hól en fer strax yfir í Grýkukvæði Stefáns Ólafssonar, fyrs Guðrún Þorfinnsdóttir 28736
08.07.1965 SÁM 92/3189 EF Byrjar á Hér er komin Grýla Gægis á hól, en heldur svo áfram með Hér er komin Grýla grá eins og örn Guðrún Þorfinnsdóttir 28789
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Hér er komin Grýla gráðugri en örn Guðrún Ámundadóttir 36430
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Grýlukvæði: Hér er komin Grýla Guðrún Ámundadóttir 36432
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar fer með þuluna: Hér er komin Grýla. Ragnar Líndal 50259
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Guðrún rifjar upp þuluna: Hér er komin Grýla. Guðrún Magnússon 50446
17.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún rifjar upp Grýluþulur, flutning þeirra til barna sinna og stuttlega um lífshlaup sitt. Guðrún Magnússon 50506

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tegund Grýlukvæði
Kvæði Grýlukvæði Stefáns Ólafssonar
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Stefán Ólafsson

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.01.2021