Lifnar hagur hýrnar brá

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal; Lifnar hagur hýrnar brá. Vísan kveðin með tveimur lögum Pétur Ólafsson og Guðmundur Ólafsson 5677
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Gröf og Ásar glöggt ég les; Sú er bónin eftir ein; Lifnar hagur nú á ný; Lifnar hagur hýrnar brá; Ke Gísli Sigurðsson 22249
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Heimildarmaður man eftir Símoni dalaskáldi og hermir eftir honum: Grimm forlaga gjóla hörð; Lifnar h Höskuldur Eyjólfsson 26063
16.07.1973 SÁM 86/717 EF Signir haga sunnu hvel; Lifnar hagur hýrnar brá; Leysir mjöll af leiti og hól Þorbjörn Kristinsson 26631
1935-1936 SÁM 87/1312 EF Lifnar hagur hýrnar brá; Drangey sett í svalan mar; Lifni vonin ljúf og mild Kjartan Ólafsson 31130
SÁM 87/1370 EF Yfir kaldan eyðisand; Hér er ekkert hrafnaþing; Lifnar hagur hýrnar brá Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32245
SÁM 88/1422 EF Lifnar hagur hýrnar brá; Drangey sett í svalan mar Kjartan Hjálmarsson, Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 32933
1961 SÁM 86/904 EF Lifnar hagur hýrnar brá; Drangey sett í svalan mar Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 34385

Tegund Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Guðrún Þorkelsdóttir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.01.2015