Farið þið heilar í haga

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Farið þið nú heilar í haga, þetta höfðu smalarnir yfir þegar þeir skildu við kvíaærnar í haganum á k Steinunn Þorgilsdóttir 5725
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Farðu heil í haga, var farið með yfir ánum áður en þeim var sleppt í sumarhaga eftir að þær höfðu ve Sigríður Guðmundsdóttir 8311
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Rek ég ær mínar í haga Sigurveig Björnsdóttir 9622
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Hott hotti á haga Loftur Bjarnason 11437
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Farðu vel í haga, fóru gamlir menn með þegar fráfærulömbin voru rekin í haga Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13103
09.07.1970 SÁM 91/2359 EF Farið þið heil í haga, farið með yfir fráfærulömbunum þegar þeim var sleppt á fjall Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13107
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Farið þið vel í haga Sigríður Gísladóttir 13230
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Hott hott í haga, farið með þegar kindur eða kýr (aðallega) voru reknar í haga Bjarni Matthíasson 13353
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Hott hott í haga, farið með þegar kýrnar voru reknar í haga Sigurlína Valgeirsdóttir 14538
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Nú rek ég ær mínar í haga Þuríður Árnadóttir 16675
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Hott hott í haga Guðrún Stefánsdóttir 19428
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Hott hott í hagann Gísli Sigurðsson 22246
15.07.1970 SÁM 85/474 EF Bæn sem farið var með þegar kýr voru reknar í haga: Farið þið heilar í haga Kristín Magnúsdóttir 22719
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Vaxi ykkur mör í maga Elín Gunnlaugsdóttir 22755
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Sagt hvernig skilið var við féð í haganum; Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23561
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23562
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23564
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23565
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Farið þið vel í haga, þetta fór amman með þegar hún skildi við kindurnar á vorin Auðbjörg Jónsdóttir 23594
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Farið var með þulu yfir fé eftir að ullin var tekin af: Farðu vel í haga Ingvar Benediktsson 23875
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Farðu nú vel í haga, var sagt þegar kind var sleppt eftir að hún var rúin og síðan var signt yfir ha Bjargey Pétursdóttir 24079
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Farðu vel í haga; sagt við féð þegar það fór í hagann og signt yfir þær Rannveig Guðmundsdóttir 24149
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Farið þið heilar í haga, haft yfir þegar kvíaánum var sleppt Guðrún Jónsdóttir 24233
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Farðu vel í haga, var sagt við síðustu kindina þegar hleypt var út úr kvíunum Helga María Jónsdóttir 24383
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Sagt frá bæninni sem höfð var yfir fénu áður en það fór í hagann á vorin: Farðu vel í haga Helga María Jónsdóttir 24384
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Farið þið vel í haga Ingibjörg Magnúsdóttir 24469
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Farið þið vel í haga Sigríður Gísladóttir 24493
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Hott hott í haga, var farið með þegar ánum var hleypt úr kvíum Oddgeir Guðjónsson 25097
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Hott hott í haga; sagt frá því hvenær þulan var höfð yfir Júlía Guðjónsdóttir 25142
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Hott hott í haga, nú með endinum sem Oddgeir mundi ekki í fyrri upptöku Oddgeir Guðjónsson 25219
10.07.1971 SÁM 86/628 EF Hott hott í haga, þetta fór Halldóra, kerling í Flótshlíðinni með þegar hún hleypti ánum úr kvíunum Ingilaug Teitsdóttir 25232
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Hott hott í haga, var haft þegar kýrnar voru reknar í haga. Seinna í viðtalinu kemur fram að einnig Bjarni Matthíasson 25445
1964 SÁM 86/772 EF Smalaþulan: Gangið þið heilar í haga Sigríður Benediktsdóttir 27566
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Smalaþula: Farið þið heilar í haga Friðfinnur Runólfsson 28075
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Gangið þið heilar í haga Sigríður Benediktsdóttir 28497
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Farið þið heilar í haga, haft yfir þegar kýrnar voru reknar í hagann Kristín Magnúsdóttir 35064
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Bæn fyrir ám þegar þær eru settar í haga: Rek ég ær mínar í haga Sigurveig Björnsdóttir 43960

Tegund Smalaþulur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.12.2018