Mesta gull í myrkri og ám

Í vísnasafni Skagfirðinga er vísan eignuð Skarphéðni Bjarnasyni, en heimildarmenn þjóðfræðisafns segja hana eftir Ólaf Guðmundsson frá Húsey eða Guðmund Magnússon í Stóru-Skógum.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Mesta gull í myrkri og ám, kveður báðar raddirnar Erlingur Sveinsson 136
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Mesta gull í myrkri og ám, kveðið tvisvar Kristján Bjartmars 1452
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Fer með vísur sem hún telur allar eftir Guðmund Magnússon og segir tildrög sumra: Mesta gull í myrkr Sigríður Einars 11353
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Mesta gull í myrkri og ám Þorlákur Björnsson 30199
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Um hestavísur e. Jón á Hofi, Jón Pétursson á Einholti, Pétur Pálmason. Nokkar vísur: Heyra brak og b Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40965

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Hestavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.01.2015