Þetta hversdags leiða líf

Páll Hallgrímsson Hallsson segir þessa vísu vera eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöðum.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.08.1966 SÁM 85/226 EF Nú er kæti hugar hreyfð; Þetta hversdags leiða líf Jón Ásmundsson 1774
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll fer með vísur eftir Gísla frá Eiríksstöðum: Þetta hversdags leiða líf; Þó ríkir beri fínni flík Páll Hallgrímsson Hallsson 50203

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Drykkjuvísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Bjarni Gíslason

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.04.2020