Fram til heiða er feikna snjór

Kvæðamenn úr Vatnsdal eigna Páli Guðmundssyni vísuna, en á Braga – óðfræðivef er hún eignuð tveimur öðrum (örlítið breytt).

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Fram til heiða er feiknasnjór; Þegar að mitt lífsins ljós Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36320
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Fram til heiða er feikna snjór Þór Sigurðsson 39756

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Gamanvísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Páll Guðmundsson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.05.2015