Þegiðu heillasonurinn sæll

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1964 SÁM 84/4 EF Sittu, sittu sonur minn Kristín Þorkelsdóttir 78
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Kúaþula: Kýr mínar koma; heimild Kristín Pétursdóttir 664
27.05.1964 SÁM 84/48 EF Þegiðu sonurinn sæli Guðbjörg Hafstað og Haukur Hafstað 806
22.08.1965 SÁM 84/92 EF Farið tvisvar með Kúaþulu: Sestu niður sonur minn Jakobína Þorvarðardóttir 1411
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Þegiðu heillasonurinn sæli Soffía Gísladóttir 11160
15.08.1980 SÁM 93/3329 EF Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla reið með garði; Þegiðu þegiðu sonur minn sæli; Gimbillinn mælti; H Jóhanna Björnsdóttir 18833
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Kýr mínar koma ofan af fjalli Guðrún Stefánsdóttir 19419
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Kýr mínar koma ofan af fjalli, ekki sama gerð og á undan Guðrún Stefánsdóttir 19420
30.06.1969 SÁM 85/127 EF Þegiðu heillasonur minn sæli Ketill Indriðason 19502
03.07.1969 SÁM 85/133 EF Þegiðu heillasonur minn sæli Ása Ketilsdóttir 19605
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Þegiðu sonur minn sæli; um nöfn í þulunni sem voru notuð á kindur Sólveig Indriðadóttir 20786
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Þegiðu, heillasonur minn sæli Ása Ketilsdóttir 24320
09.02.1980 SÁM 86/748 EF Þegiðu, heillasonur minn sæli Ása Ketilsdóttir 27136
1966 SÁM 92/3252 EF Fyrst samtal um þulur og síðan farið með Þegiðu sonur minn sæli Þorbjörg R. Pálsdóttir 29715
12.07.1973 SÁM 91/2505 EF Þegiðu heillasonurinn sæli. Farið tvisvar með þuluna, óheil í fyrra skiptið Jón Vigfússon 33250
1992 Svend Nielsen 1992: 5-6 Ríðum og ríðum, Kúaþula, Bokki fór til hnausa, Bárður Björgúlfsson, Einn og tveir inn komu þeir hver Ása Ketilsdóttir 39091
1992 Svend Nielsen 1992: 5-6 10 mínútna þulusyrpa: Þegiðu heillasonur minn sæli; Heyrði ég í hamrinum; Ríðum og ríðum; Bokki sat Ása Ketilsdóttir 39101
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Þegiðu sonur minn sæli. Sólveig syngur Kúaþulu við sama lag og áður. Spjall í kjölfarið Sólveig Indriðadóttir 39852
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Drengurinn minn er kominn á kreik; Hann rær og hann slær; Faðir þinn er róinn; Við skulum róa sjóinn Hildigunnur Valdimarsdóttir 39922
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Þegiðu heillasonur minn sæli; Heyrði ég í hamrinum Ása Ketilsdóttir 43626
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Þegiðu heillasonur minn sæli Jóhanna Björnsdóttir 43793

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tegund Þulur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019