Nú er hlátur nývakinn

Vísan hefur verið eignuð ýmsum höfundum, eins og sést m.a. í þeim heimildum sem tengdar eru hér fyrir neðan. Sjá einnig grein í bókinni "Þjóðtrú og þjóðfræði" eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.05.1964 SÁM 84/46 EF Nú er hlátur nývakinn Þorleifur Erlendsson 764
01.06.1964 SÁM 84/49 EF Nú er hlátur nývakinn, kveðið tvisvar Þórarinn Jónsson 859
10.06.1964 SÁM 84/58 EF Nú er hlátur nývakinn; Sú var leiðin seggjum frjáls; Brekkan mæða fákinn fer Jón Gunnarsson og Gísli Sigurðsson 985
04.01.1965 SÁM 84/84 EF Höldum gleði hátt á loft; Nú er hlátur nývakinn; Þótt ég beri vín að vör; Þótt það skyggi mér á mót Guðmundur Sigmarsson og Sigurbjörn Sigmarsson 1292
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Segir frá tildrögum vísunnar Nú er hlátur nývakinn, sem hún segir vera eftir Guðmund Magnússon og re Sigríður Einars 11352
11.07.1969 SÁM 85/155 EF Nú er hlátur nývakinn Þórir Torfason 19909
07.08.1969 SÁM 85/179 EF Nú er hlátur nývakinn; Ég mun svelgja eins og var; Vitið brjálar vínandi; Gleðin raskast vantar vín; Parmes Sigurjónsson 20316
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Veröld fláa sýnir sig; Nú er hlátur nývakinn; Ég mun svelgja eins og var; Þú ert Manga þægileg; Ég h Parmes Sigurjónsson 20371
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Nú er hlátur nývakinn; Ég mun svelgja eins og var; Vitið brjálar vínandinn; Gleðin raskast vantar ví Parmes Sigurjónsson 20372
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Nú er hlátur nývakinn Bergur Kristófersson 22213
18.09.1970 SÁM 85/596 EF Nú er hlátur nývakinn Þórður Bjarnason 24722
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Nú er hlátur nývakinn; Höldum gleði hátt á loft Magnús Guðjónsson 24742
02.08.1971 SÁM 86/654 EF Nú er hlátur nývakinn; Þó að detti dimmleg skúr; Harla nett hún teygði tá; Folinn ungur fetaði létt; Árni Magnússon 25704
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Nú er hlátur nývakinn Höskuldur Eyjólfsson 26024
20.09.1973 SÁM 86/691 EF Nú er hlátur nývakinn Margrét Kristjánsdóttir 26208
1965 SÁM 92/3228 EF Nú er hlátur nývakinn Margrét Kristjánsdóttir 29443
xx.07.1965 SÁM 92/3232 EF Nú er hlátur nývakinn; Alltaf hlátur í mér er Pálmi Sveinsson og Ólafur Sigfússon 29486
19.07.1965 SÁM 92/3233 EF Nú er hlátur nývakinn Pálmi Sveinsson, Ólafur Sveinsson, Pétur Pálmason og Sveinn Pálmason 29495
19.07.1965 SÁM 92/3234 EF Nú er hlátur nývakinn, kveðið tvisvar Pálmi Sveinsson og Ólafur Sigfússon 29522
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Nú er hlátur nývakinn Haukur Vigfússon 29552
10.07.1966 SÁM 92/3264 EF Hestavísur: Lítill hvítur liðugur; Loksins þegar lífið þverr; Grána veður völlinn um; Þegar Brúnn mi Einar V. Kristjánsson 29885
SÁM 87/1283 EF Nú er hlátur nývakinn Sigurður Gestsson 30844
SÁM 88/1422 EF Nú er hlátur nývakinn; Yfir kaldan eyðisand Kjartan Hjálmarsson, Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 32932
04.01.1965 SÁM 91/2543 EF Höldum gleði hátt á loft; Nú er hlátur nývakinn; Þótt ég beri vín að vör; Þótt það skyggi mér á mót; Guðmundur Sigmarsson og Sigurbjörn Sigmarsson 33800
1961 SÁM 86/904 EF Nú er hlátur nývakinn; Yfir kaldan eyðisand Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 34384
SÁM 86/909 EF Nú er hlátur nývakinn Jóhannes Ásgeirsson 34529
15.09.1964 SÁM 88/1436 EF Nú er hlátur nývakinn Jóhannes Ásgeirsson 36901
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Yfir kaldan eyðisand og Nú er hlátur nývakinn Karl Björnsson 38059
1959 SÁM 00/3982 EF Nú er hlátur nývakinn Elín Þorsteinsdóttir 38645
1959 SÁM 00/3990 EF Nú er hlátur nývakinn. Kveðið tvisvar með mismunandi stemmum Karl Guðmundsson 38858
1959 SÁM 00/3990 EF Nú er hlátur nývakinn Karl Guðmundsson 38863
1928 SÁM 08/4207 ST Nú er hlátur nývakinn, vísan kveðin tvisvar 39488
1928 SÁM 08/4207 ST Nokkrir menn kveða í tvísöng: Nú er hlátur nývakinn 39576
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Nú er hlátur nývakinn. Tekið við tvær stemmur í einum rykk og er sú síðari tvísöngsstemma. Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39750
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Nú er hlátur nývakinn, kveðin tvisvar Gestur Gunnlaugsson 40228
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Karlinn undir klöppunum"; "Boli boli bankar á dyr"; "Það á að taka stráka Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42642
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll flytur: Heyrðu snöggvast Snati minn. Einnig fer hann með hluta af: Nú er hlátur nývakinn. Páll Hallgrímsson Hallsson 50189

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Drykkjuvísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 16.04.2020