Gaman er að glettunni

Vísan er eignuð ýmsum, Ketill Indriðason nefnir langafa sinn, Guðmund Stefánsson á Sýrlæk. Á Braga er höfundur sagður Þorkell Jóhannesson, en hann og Ketill voru bræðrasynir þannig að það stenst varla. Í vísnasafni sínu, Lausavísur (1976, bls. 66), eignar Sveinbjörn Beinteinsson Jóhanni Ásgrímssyni á Hólmavaði vísuna og það er sömuleiðis gert í Lagboðasafni Iðunnar.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.06.1969 SÁM 85/127 EF Gaman er að glettunni Ketill Indriðason 19525
13.03.1965 SÁM 88/1438 EF Gaman er að glettunni Margrét Hjálmarsdóttir 36912
SÁM 18/4269 Lagboði 318: Gaman er að glettunni Margrét Hjálmarsdóttir 41269
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur með mismundandi lögum: Farðu að sofa, frændi minn; Gaman er að glettunni; Fjórir í Ása Ketilsdóttir 43617

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019