Ærnar mínar lágu í laut

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.06.1971 SÁM 91/2398 EF Ærnar mínar lágu í laut; Margt er gott í lömbunum; Illa berð þú fötin fín; Rauður minn er sterkur st Þórður Guðmundsson 13709
24.06.1969 SÁM 85/116 EF Ærnar mínar lágu í laut; Gráblá mín er besta ær; Hani krummi hundur svín Sigrún Jóhannesdóttir 19338
11.07.1969 SÁM 85/152 EF Ærnar mínar lágu í laut; Bítur uppi á bænum enn; Flekka mín er falleg ær; Blágrá mín er besta ær; Si Björg Stefánsdóttir 19860
16.08.1969 SÁM 85/305 EF Kalt er úti karlinum; Út á stekk ég áðan gekk; Drengurinn í dalinn rann; Ríður Ranka og ríður Jón; F Brynjúlfur Sigurðsson 20670
20.08.1969 SÁM 85/313 EF Ærnar mínar lágu í laut; Hani krummi hundur svín; Heitir Kolur hundur minn; Heitir Valur hundur minn Sólveig Indriðadóttir 20802
04.09.1969 SÁM 85/340 EF Nú er úti veður vott; Nú er gola á grindunum; Flekka mín er falleg ær; Ærnar mínar lágu í laut; Bíum Kristín Björg Jóhannesdóttir 21193
07.09.1969 SÁM 85/349 EF Krummi situr á kvíavegg; Boli kemur bankandi; Boli kemur og bankar á dyr; Ærnar mínar lágu í laut Ragnar Björnsson 21322
23.06.1970 SÁM 85/422 EF Ærnar mínar lágu í laut; minnst á Gimbillinn mælti; spurt um Gangið þið heilar í haga Þóranna Þórarinsdóttir 22142
04.07.1970 SÁM 85/435 EF Magnús raular músin tístir; Krakkinn gaular kýrin baular; Litla Jörp með lipran fót; Rauður minn er Matthildur Gottsveinsdóttir 22348
04.07.1970 SÁM 85/435 EF Ærnar mínar lágu í laut Matthildur Gottsveinsdóttir 22359
15.07.1970 SÁM 85/475 EF Lambið mitt með blómann bjarta; Ærnar mínar lágu í laut; Litlu lömbin leika sér; Hingað kom með kálf Helga Pálsdóttir 22729
27.07.1970 SÁM 85/479 EF Sigga Vigga Sunneva; Kindur jarma í kofunum; Farðu að sofa frændi minn; Ærnar mínar lágu í laut; Kál Ingibjörg Árnadóttir 22805
28.07.1970 SÁM 85/482 EF Ærnar mínar lágu í laut; Ég sá kind og hún var hyrnd; Flekka mín er falleg ær; Blágrá mín er besta æ Tómas Sigurgeirsson 22827
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Ærnar mínar lágu í laut Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22981
03.08.1970 SÁM 85/499 EF Babbi setti bátinn sinn; Kindur mínar lágu í laut; Kvölda tekur sest er sól; Bí bí og blaka; Bíum bí Guðný Gestsdóttir 23108
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Ærnar mínar lágu í laut; Þegar ég er mædd og móð; samtal um vísurnar og höfund þeirra Indriði Þórðarson 24860
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Ærnar mínar lágu í laut Helgi Pálsson 25130
11.07.1971 SÁM 86/629 EF Komdu hérna krílið mitt; Kristín litla komdu hér; Ærnar mínar lágu í laut; Nú er úti veður vont; Lit Kristín Jónsdóttir 25264
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Hillir undir hrútinn svarta; Bíum bíum barninu; Við skulum róa sjóinn á; Andrés rær og ýsu fær; Rann Kristín Níelsdóttir 25837
14.08.1971 SÁM 86/672 EF Ærnar mínar lágu í laut; Kindur jarma í kofunum Jakobína Þorvarðardóttir 25993
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Farðu að sofa fyrir mig; Blágrá mín er besta ær; Ærnar mínar lágu í laut Ragnhildur Einarsdóttir 26418
1963 SÁM 86/791 EF Bí bí og bamba; Margt er gott í lömbunum; Dansinn þá þau kunna; Ærnar mínar lágu í laut; Sigga litla Gunnar Sigurjón Erlendsson 27902
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Ærnar mínar lágu í laut; Kýrnar mínar lágu í laut Sigurlaug Sigurðardóttir 29078
SÁM 87/1337 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar; Kindur jarma í kofunum; Lítil kindaeignin er Margrét Hjálmarsdóttir 31649
21.02.1969 SÁM 87/1107 EF Kvölda tekur sest er sól; Ærnar mínar lágu í laut; Séð hef ég köttinn syngja á bók; Fiskurinn hefur Ásgerður Gísladóttir og Guðfinna Gísladóttir 36521
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur lærði margar vísur af afa sínum og ömmu sem sungu mikið fyrir börnin. Um vísur og tilefni Torfhildur Torfadóttir 42534
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Karlinn undir klöppunum"; "Boli boli bankar á dyr"; "Það á að taka stráka Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42642
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur með mismunandi lögum: Svefninn býr á augum ungum; Við skulum róa sjóinn á; Stígur h Ása Ketilsdóttir 43616
xx.02.1979 SÁM 16/4235 Blágrá er mín besta ær; Ærnar mínar lágu í laut; Lömbin eta lítið hér; Lömbin skoppa hátt með hopp; Jóhanna Björnsdóttir 43796

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tegund Barnagælur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019