Ég gef honum fisk með flautum

"Kona segir frá matarnautn bónda síns", sjá Sálmar og kvæði (1890) II 441-442.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Ég gef honum fisk með flautum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4250
01.06.1970 SÁM 85/416 EF Vísa um það sem kona gefur manni sínum að borða: Ég gef honum fisk með flautum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 22054
01.06.1970 SÁM 85/416 EF Ég gef honum fisk með flautum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 22055
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Ég gef honum fisk með flautum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29913

Tegund Matarvísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Hallgrímur Pétursson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.01.2015