Lítill drengur lúinn er

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Komdu til að kveðast á; Ærnar jarma í kvíunum; Lítill drengur lúinn er; Dýpsta sæla og sorgin þunga Margrét Halldórsdóttir 20842
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Afi minn og amma mín; Lítill drengur lúinn er; Logar skært á lugtinni Ragnheiður Jónsdóttir 24564
1967 SÁM 92/3276 EF Lítill drengur lúinn er Sigurður Runólfsson 30098
SÁM 87/1308 EF Yfir kaldan eyðisand; Afi minn fór á honum Rauð; Lítill drengur lúinn er; Litla Jörp með lipran fót Helga Sigurrós Karlsdóttir 31089
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Ró ró og rugga; Farðu nú að liggja og lúra; Lítill drengur lúinn er; Láttu ekki illa liggja á þér Ásgerður Gísladóttir 36538
1969 SÁM 87/1127 EF Lítill drengur lúinn er; Góðu börnin gera það; Illu börnin iðka það; Best er að strýkja strákaling / Sigríður Einarsdóttir 36696

Tegund Barnagælur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Sigurður Júl. Jóhannesson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.04.2015